fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Staðfestir að Ronaldo hafi beðið sig um að koma

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt er genginn í raðir Juventus en hann kemur til félagsins frá Ajax í Hollandi.

De Ligt ákvað að ganga í raðir ítalska félagsins fyrir löngu og var það ekki vegna Cristiano Ronaldo.

Ronaldo og De Ligt áttust við í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar í júní og þar ræddi Ronaldo við varnarmanninn unga.

De Ligt staðfestir að Ronaldo hafi beðið sig um að koma til Juventus en neitar að það hafi haft áhrif á ákvörðunina.

,,Áður en við mættumst í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar þá vissi ég að ég vildi semja við Juventus,“ sagði De Ligt.

,,Það var þó mikið hrós þegar Cristiano bað mig um að koma þangað en það gerði ekki gæfumuninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 7 klukkutímum

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæm tíðindi fyrir Vestra

Slæm tíðindi fyrir Vestra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um Albert Guðmundsson

Tjáir sig um Albert Guðmundsson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Í gær

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Í gær

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn