fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Kynning

Íslands frumsýning á stórmyndinni JOKER var haldin í Sambíóunum Egilshöll í gær: Sjáðu myndirnar!

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Fimmtudaginn 3. október 2019 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslands frumsýning á stórmyndinni JOKER var haldin í Sambíóunum Egilshöll í gær. Það var troðfullt út úr dyrum á sýningunni og færri komust að en vildu.

Joaquin Phonix leikur Joker og gangrýnendur eru allir á sama máli um að hann sýnir stórleik. Talað er um að hann gæti hlotið Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni sem kæmi ekki á óvart.

Það skal taka það sérstaklega fram að Hildur Guðnadóttir @hildurness tónskáld semur tónlistina í þessari mynd og er hún hreint út sagt mögnuð og alls ekki síðri en leikur Joaquin. Kæmi ekki á óvart að hún myndi fá Óskarstilnefningu.

Myndin verður forsýnd í dag en almennar sýningar hefjast föstudaginn 4.október um land allt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri