fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Sjáðu sumarhöll Arion banka sem var einungis fyrir útvalda

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. september 2019 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fylgiriti Fréttablaðsins, Markaðnum, í dag er greint frá því að Arion banki sé að selja sumarhöll, sex herbergja orlofshús í Eyjafirði. Einungis æðstu stjórnendur höfðu afnot af húsinu. Hér fyrir neðan má sjá myndir af húsinu.

Húsið, sem er nánar tiltekið í Hörgársveit, er rúmlega 172 fermetrar og var byggt árið 2004. Arion banki óskar eftir tilboði í eignina en fasteignamat þess nemur 33,6 milljónum króna. Brunabótamatið er hins vegar tæplega 100 milljónir.

Benedikt Gíslason, nýr bankastjóri Arion banka, segir í samtali við Markaðinn að bankinn sé að draga saman seglin. Í vikunni hefur verið umtalað að stutt sé í fjöldauppsagnir starfsmanna bankans. „Við þurfum að sníða okkur stakk eftir vexti. Ef efnahagsreikningurinn dregst saman þá minnka umsvifin að sama skapi,“ er haft eftir Benedikt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 5 dögum
Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar