fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Sjö klukkutímar Mike Pence kostuðu lögreglu rúmar 14 milljónir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. september 2019 08:16

Mike Pence.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heildarkostnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, hingað til lands á dögunum nam 14,1 milljón króna.

Frá þessu var greint í fréttum RÚV í morgun.

Pence stoppaði stutt á Íslandi og var hér í sjö klukkustundir. Hafa ber í huga að þessi kostnaður á aðeins við um lögregluna á höfuðborgarsvæðinu en ekki embætti lögreglunnar á Suðurlandi og Norðurlandi eystra. Mikill viðbúnaður var vegna heimsóknar Pence hingað til lands.

Kostnaður við heimsókn Pence var mun meiri en kostnaður við heimsókn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, hingað til lands og forsætisráðherra allra Norðurlandanna. Hópurinn kom hingað til lands í ágústmánuði og var hér á landi í tvo sólarhringa. Heildarkostnaður vegna heimsókna þeirra nam 5,5 milljónum króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mugison ósáttur með myndband Miðflokksmanns – „Er þetta ekki ólöglegt?“

Mugison ósáttur með myndband Miðflokksmanns – „Er þetta ekki ólöglegt?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Uppnám á Edition-hótelinu er brunavarnakerfi fór í gang

Myndband: Uppnám á Edition-hótelinu er brunavarnakerfi fór í gang
Fréttir
Í gær

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði