fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433

Vidic nefnir erfiðustu andstæðingana: ,,Ég hafði aldrei séð tveggja metra háan leikmann áður“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Vidic, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur nefnt fjóra sóknarmenn sem var erfitt að mæta á Englandi.

Vidic var einn besti miðvörður Englands á sínum tíma og myndaði frábært varnarpar með Rio Ferdinand.

Vidic nefnir Peter Crouch, Didier Drogba, Sergio Aguero og Luis Suarez en það var erfitt að mæta þeim.

,,Fyrsta reynslan mín var Peter Crouch. Ég hafði aldrei séð tveggja metra háan leikmann áður. Ég hugsaði með mér: ‘vó, hvað geri ég við þennan mann?’

,,Dider Drogba var mjög klár leikmaður sem komst inn í hausinn á varnarmönnum. Hann lét þig aldrei í friði. Ég mætti honum þegar við vorum báðir á hátindi ferilsins.“

,,Sergio Aguero vissi allta hvar boltinn kæmi og hvar hann gæti sótt. Í teignum er hann með lágt aðdráttarafl sem hjálpar honum að snúa snögglega og sérstaklega gegn stórum enskum varnarmönnum.“

,,Varðandi Suarez þá held ég að hann hafi ekki viti ekki hvað hann hafi verið að gera en það tókst. Hann er hungraður og vill skora. Hann hleypur í 90 mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja