fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Lögreglan leitar eiganda umslags sem hafði að geyma mikið reiðufé

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 16:49

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan óskar eftir eiganda umslags sem var skilað á lögreglustöðina á Hverfisgötu. Frá þessu er greint á Facebook-síðu lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu.

Í umslagi þessu mátti finna mikið reiðufé og var það merkt nafni eiganda, þó ekki nægilega nákvæmlega svo hægt væri að finna hann.

Ef einhver getur sýnt fram á eignarhald sitt á umslagi þessu er sá hinn sami beðin um að hafa samband við lögreglu á netfangið rafn.gudmundsson@lrh.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson