fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Fjölnir skoraði fimm og heldur toppsætinu – Jafnt hjá Gróttu og Víkingum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram hörkuleikir í Inkasso-deild karla í dag en línurnar eru svolítið farnar að skýrast í deildinni.

Fjölnir er með þriggja stiga forskot á toppnum en liði virkar hreint út sagt óstöðvandi þessa stundina.

Fjölnir spilaði við lið Hauka og vann sannfærandi 5-1 sigur á Ásvöllum en stigin þrjú voru aldrei í hættu.

Þór er í öðru sæti deildarinnar eftir leikina í dag en liðið mætti Aftureldingu og hafði betyr, 2-1.

Í þriðja sætinu situr svo Grótta en liðið spilaði við Víking Ólafsvík í dag og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.

Magni tapaði þá 3-0 heima gegn Leikni Reykjavík og Njarðvík sætti sig við 3-2 tap heima gegn Þrótt Reykjavík.

Haukar 1-5 Fjölnir
0-1 Guðmundur Karl Guðmundsson
0-2 Arnór Breki Ásþórsson
1-2 Arnar Aðalgeirsson
1-3 Ingibergur Kort Sigurðsson
1-4 Ingibergur Kort Sigurðsson
1-5 Daði Snær Ingason (sjálfsmark)

Afturelding 1-2 Þór
0-1 Bjarki Þór Viðarsson
1-1 Andri Freyr Jónasson
1-2 Dino Gavric

Grótta 2-2 Víkingur Ó.
1-0 Axel Freyr Harðarson
1-1 Emmanuel Keke
1-2 Harley Willard(víti)
2-2 Óliver Dagur Thorlacius(víti)

Magni 0-3 Leiknir R.
0-1 Daníel Finns Matthíasson
0-2 Vuk Oskar Dimitrijevic
0-3 Markaskorara vantar

Njarðvík 2-3 Þróttur R.
0-1 Rafael Victor
1-1 Ivan Prskalo
1-2 Sindri Scheving
1-3 Rafael Victor
2-3 Ivan Prskalo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Í gær

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum