fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025

Fjör við Laxá í Leirársveit

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gengur vel hjá okkur í veiðifélaginu Vöðlunum í Laxá í Leirársveit en við fengum rigningu í gær og það skipti öllu fyrir okkur,“ sagði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir sem var við veiðar í ánni ásamt vöskum hópi veiðikvenna sem voru búnar að setja í þó nokkra laxa á fluguna.

,,Það bættist við töluvert af laxi í síðasta flóði enda stórstraumur. Þetta er hress hópur veiðikvenna hérna við veiðar en við við höfum ekki veitt hérna áður en í Aðaldalnum, Norðurá og fleiri stöðum i gegnum árin,, sagði Þórdís ennfremur.

,,Þetta var skemmtileg taka og gaman. Það virðist vera mikið af  fiski hérna í Miðfellsfljótinu,“ sagði Brynhildur Barðadóttir sem var nýbúinn að landa laxi í Miðfellsfljótinu og það virðist vera mikið af fiski, allavega var hann að stökka á mínútu fresti en tók ekki mikið.

 

Mynd. Fjör við Miðfellsfljótið í gær og fiskur að stökkva á mínútu fresti. Mynd G.Bender.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Veikindin hluti af því að vera manneskja

Veikindin hluti af því að vera manneskja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“