fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

Fyrstu laxarnir í Vatnsdalsá

Gunnar Bender
Mánudaginn 24. júní 2019 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það komu fjórir laxar á land á fyrsta veiðidegi í Vatnsdalsá fyrir helgina,“ sagði Björn K. Rúnarsson um stöðuna á veiðinni í Vatnsdalsá. En Björn veiddi einn af fyrstu löxunum í ánni í Hnausastrengnum og var fiskurinn 93 sentimetrar.

,,Já, ég var með fiskinn á í einar 25 mínútur og hann tók collie dog, þetta var gaman. Það komu fjórir á land og annað eins slapp því fiskurinn tók svo grannt,“ sagði Björn ennfremur.

Veiði hefst í Hrútafjarðará hófst um helgina.. Kalt hérna og lítið vatn í ánni,“ sagði Þröstur Elliðason við ána um helgina og klár í slaginn.

Mynd. Björn K Rúnarsson með flottan lax úr Vatnsdalsá úr Hnausastrengnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu

Chelsea klárt í að borga rúma 11 milljarða til að fá hann frá Úkraínu
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af

Ógeðfellt atvik náðist á myndband – Blys sprakk í höndum hans og einn fingur sprakk af
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“