fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Vildi ekki fara til Chelsea því hann fær ekki að ráða

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 18:30

Allegri og lærisveinar hans eru í veseni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri hafnaði því að taka við Chelsea sem leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra.

Maurizio Sarri stýrði Chelsea á síðustu leiktíð en hann entist í aðeins eitt ár hjá félaginu og sagði upp í gær.

Allegri var þá rekinn frá Juventus eftir síðustu leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið deildina fimm ár í röð.

Paolo Bandini, blaðamaður ESPN, hefur nú greint frá því af hverju Allegri hafnaði boði liðsins.

,,Max Allegri kom til greina sem nýr stjóri Chelsea. Hann vildi þó ekki fara til félags þar sem hann hafði ekki fulla stjórn á leikmannakaupum. Hann hefði ekki getað fengið þá leikmenn sem hann vildi,“ sagði Bandini.

Chelsea getur ekki keypt leikmenn í sumarglugganum en liðið er í félagaskiptabanni þar til næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 11 klukkutímum

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slæm tíðindi fyrir Vestra

Slæm tíðindi fyrir Vestra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig um Albert Guðmundsson

Tjáir sig um Albert Guðmundsson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Í gær

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Í gær

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn