fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Mögnuð endurkoma KR gegn Íslandsmeisturunum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 3-2 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson(16′)
0-2 Ólafur Karl Finsen(50′)
1-2 Pálmi Rafn Pálmason(57′)
2-2 Alex Freyr Hilmarsson(62′)
3-2 Pablo Punyed(78′)

KR er komið á toppinn í Pepsi Max-deild karla eftir að hafa spilað við Val í níundu umferð í kvöld.

Valsmenn mættu sterkir til leiks á Meistaravöllum og komust í 2-0 með mörkum frá Kristni Frey Sigurðssyni og Ólafi Karli Finsen.

KR-inar hengdu þó ekki haus og skoruðu þrjú mörk eftir seinna mark Valsmanna og unnu 3-2 sigur.

Pablo Punyed skoraði sigurmark heimamanna en það var stórkostlegt og kom beint úr aukaspyrnu.

KR er einu stigi á undan Breiðabliki á toppnum en Valsmenn sitja í níunda sæti með sjö stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433
Fyrir 15 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Luton og Everton skildu jöfn

Enska úrvalsdeildin: Luton og Everton skildu jöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp