fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

HM: Frakkar unnu sterkan sigur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta leik dagsins á HM kvenna var nú að ljúka en Frakkland og Noregur áttust við í annarri umferð riðlakeppninnar.

Það var boðið upp á hörkuleik í kvöld en það voru þær frönsku sem höfðu að lokum betur, 2-1.

Markavélin Eugenie Le Sommer tryggði Frökkum sigur með marki úr vítaspyrnu á 72. mínútu leiksins.

Fyrr í dag vann Þýskaland sterkan sigur á Spáni. Sara Dabritz gerði eina mark leiksins.

Nígería nældi þá einnig í sigur en liðið hafði betur gegn Suður-Kóreu með tveimur mörkum gegn engu.

Frakkland 2-1 Noregur
1-0 Valerie Gauvin
1-1 Wendie Renard(sjálfsmark)
2-1 Eugenie Le Sommer(víti)

Þýskaland 1-0 Spánn
1-0 Sara Dabritz

Nígería 2-0 Suður-Kórea
1-0 Kim Do-Yeon(sjálfsmark)
2-0 Asisat Lamina Oshoala

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park