fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Það sem gerir Klopp svo sérstakan: ,,Það kom mér mest á óvart“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er gríðarlega vinsæll á meðal leikmanna og stuðningsmanna félagsins.

Klopp þykir vera gríðarlega góður þjálfari og er þá einnig með afar sérstakan persónuleika.

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, ræddi Klopp í gær og það sem gerir hann að þeim manni sem hann er.

,,Hann er mjög sérstakur þjálfari. Hann er með marga mismunandi einstaka eiginleika og hæfileika,“ sagði Mane.

,,Það sem kom mér mest á óvart er að hann er svo vinalegur fyrir utan fótboltavöllinn.“

,,Hvernig manneskja hann er snerti mig og það er mjög sjaldgæft að vinna svona mann, sérstaklega í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar