fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Leyndarmál Cristiano Ronaldo

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er enn í fullu fjöri en hann var að klára hörku gott tímabil með Juventus á Ítalíu.

Ronaldo lék með portúgalska landsliðinu í Þjóðadeildinni á dögunum og skoraði þrennu í 3-1 sigri á Sviss.

Ronaldo er enn í ótrúlegu standi en hann er 34 ára gamall og bendir ekkert til þess að hann ætli að slaka á.

Ronaldo var spurður út í leyndarmál sitt af UEFA eftir leikinn gegn Sviss og segir það vera mjög einfalt.

,,Þetta snýst bara um hvernig ég undirbý mig – mitt vinnuframlag,“ sagði Ronaldo við UEFA.

,,Mér líður ennþá mjög vel þó að ég sé 34 ára gamall. Það mikilvægasta er hugarfarið, að sýna metnað og vera ánægður.“

,,Ég tel að ég eigi enn fullt inni sem ég get gefið af mér og mér líður mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar