fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður Tottenham lést í kvöld: Nýbúinn að koma liðinu upp um deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Justin Edinburgh er látinn en þetta var staðfest í kvöld.

Edinburgh er fyrrum leikmaður Tottenham á Englandi en hann lék yfir 200 deildarleiki með félaginu frá 1990 til 2000.

Undanfarin ár hafði Edinburgh gert það gott sem knattspyrnustjóri og var síðast hjá Leyton Orient.

Edinburgh kom Leyton Orient upp um deild á tímabilinu sem var að ljúka og hefur verið í sumarfríi undanfarið.

Englendingurinn veiktist skyndilega eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var fluttur á sjúkrahús.

Nú er búið að staðfesta að Edinburgh hafi þar látist aðeins 49 ára að aldri.

Edinburgh var giftur eiginkonu sinni Kerri og skilur eftir sig tvö börn, Charlie og Cydnie.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds