fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Ótrúlegt víti dæmt á HM kvenna: VAR notað og allt varð vitlaust

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú var að klárast leikur Suður-Afríku og Spánar en liðin eigast við á HM kvenna sem haldið er í Frakklandi.

Spánn var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra liðið en Suður-Afríka var lengi með 1-0 forystu í leiknum.

Á 69. mínútu skoraði Spánn svo jöfnunarmark er Jennifer Hermoso var örugg á vítapunktinum.

Það víti var réttur dómur en svo á 80. mínútu fengu Spánverjar annað víti sem og eru knattspyrnuaðdáendur bálreiðir.

Vítið var dæmt á varnarmanninn Nothando Vilakazi og fékk hún um leið sitt annað gula spjald.

Myndbandstæknin VAR var notuð til að dæma vítið en óhætt er að segja að dómurinn sé gríðarlega umdeildur.

Hermoso steig aftur á punktinn og skoraði og skoruðu Spánverjar svo þriðja mark sitt stuttu seinna eftir brottrekstur Vilakazi.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu