fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Tíu dýrustu knattspyrnumenn sögunnar: Kemst tvisvar á lista

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 19:00

Jorge Mendes með Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard er nýjasti leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid en hann kostaði félagið 100 milljónir evra frá Chelsea.

Sú upphæð getur þó hækkað verulega en Real gæti á endanum þurft að borga allt að 140 milljónir evra.

Hazard er sjöundi dýrasti leikmaður sögunnar en hann kostaði jafn mikið og Cristiano Ronaldo sem gekk í raðir Juventus á síðasta ári.

Það er áhugavert að skoða tíu dýrustu leikmenn sögunnar en þar er Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain á toppnum.

Hér má sjá þá leikmenn sem kostuðu mest.

1. Neymar – Barcelona til PSG – 222 milljónir evra

2. Kylian Mbappe – Monaco til PSG – 145 milljónir evra (getur hækkað í 180 milljónir)

3. Philippe Coutinho – Liverpool til Barcelona – 120 milljónir evra (getur hækkað í 160 milljónir)

4. Ousmane Dembele – Dortmund til Barcelona – 105 milljónir evra (getur hækkað í 150 milljónir)

5. Paul Pogba – Juventus til Manchester United – 105 milljónir evra

6. Gareth Bale – Tottenham til Real Madrid – 100,8 milljónir evra

=7. Cristiano Ronaldo – Real Madrid til Juventus – 100 milljónir evra

=7. Eden Hazard – Chelsea til Real Madrid – 100 milljónir evra (getur hækkað í 140 milljónir)

9. Cristiano Ronaldo – Manchester United til Real Madrid – 94 milljónir evra

10. Gonzalo Higuain – Napoli til Juventus – 90 milljónir evra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu