fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Hjörtur: Birkir Már á alveg svakalega mikið hrós skilið – ,,Þvílíkur gæi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 16:25

Hjörtur Hermannsson (fyrir miðju).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Hermannsson byrjaði leik Íslands nokkuð óvænt í dag er liðið mætti Albaníu.

Hjörtur lék í hægri bakverði í leiknum í dag en þar hefur Birkir Már Sævarsson leikið undanfarin ár.

,,Ég hef fengið þónokkra æfingaleiki með þessum hóp og það er frábært að koma inn í svona reynslumikinn hóp og fá fyrsta mótsleikinn á Laugardalsvelli,“ sagði Hjörtur.

,,Strax í síðustu ferð þá ræddi ég við Erik og Freysa um að það væri möguleiki að ég myndi spila hægri bakvörð hérna. Strax og ég kom í þessa ferð þá fann maður að möguleikinn væri til staðar.“

,,Ég verð að koma því að að Birkir Már á alveg svakalega mikið hrós skilið hvernig hann hefur tæklað þetta í minn garð. Hann hefur verið stöðug stytta í gegnum þetta allt saman, þvílíkur gæi. Það er alltaf hægt að leita til hans.“

,,Ef ég er með einhverjar spurningar eða ég með einhverja punkta þá hikar hann ekki við að láta mig vita. Það er fínt að vita að þeir bakki mig upp.“

Nánar er rætt við Hjört hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu