fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Aron Einar: Við ætlum okkur á EM, svo einfalt er það

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, ræddi við blaðamenn í dag eftir sigur á Albaníu.

Ísland þurfti að hafa fyrir hlutunum á Laugardalsvelli í dag en 1-0 sigur var niðurstaðan.

,,Þetta var mjög solid. Þeir fengu ekki færi í dag, ekki sem ég man eftir. Hannes varði eitt skot í byrjun leiks en annars komu crossar sem við dílum mjög vel við,“ sagði Aron.

,,Við vorum með mikil tök á leiknum, kannski aðeins of passívir í lokin en það er okkar leikur. Við fórum bara back to basics, það skóp þennan sigur í dag. Þrjú stig, 1-0, Jói með geggjað mark, við vissum að við hefðum gæðin til að klára leikinn í dag.“

,,Síðasta sendingin var ekki að finna rétta menn, það er hægt að bæta. Það var pressa á okkur í dag, frá ykkur og frá öllum á landinu að ná í úrslit og við gerðum það. Það gefur okkur gott veganesti fyrir næsta leik.“

,,Búnir og ekki búnir, við erum í þessu til að sigra og við ætlum okkur á EM. Svo einfalt er það.“

Nánar er rætt við Aron hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu