fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Kolbeinn elskar að spila fyrir Ísland: ,,Ég veit ekki hvað ég á að segja við þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður, kom við sögu í dag er Ísland spilaði við Albaníu á Laugardalsvelli.

Kolbeinn fékk frábærar móttökur á vellinum í dag en hann spilaði síðustu 25 mínúturnar í 1-0 sigri.

,,Það er æðislegt að fá svona móttökur. Ég elska að spila fyrir Ísland og eins og ég sagði áðan þá veit ég ekki hvað ég á að segja við þessu. Maður fær bara fiðring,“ sagði Kolbeinn.

,,Mér fannst við eiga góðan leik og að koma inn þegar 25 mínútur voru eftir var fínt. Ég fann mig helvíti góðan. Ég er mjög jákvæður á þetta.“

,,Hamren vildi fá lengri bolta fram og ég átti að halda honum og reyna að draga liðið framar. Það var svona uppleggið og hlaupa eins og tittlingur og berjast.“

,,Ég er kominn miklu lengra en ég var í síðustu leikjum. Það er geggjað að finna það, það gefur mér ákveðið sjálfstraust líka, að koma inn og finna að líkaminn sé góður.“

Nánar er rætt við Kolbein hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu