fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Ísland vann gríðarlega mikilvægan sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 1-0 Albanía
1-0 Jóhann Berg Guðmundsson(22′)

Íslenska karlalandsliðið spilaði við Albaníu í undankeppni EM í dag en leikið var á Laugardalsvelli.

Um var að ræða þriðja leik Íslands í riðlakeppninni og unnu strákarnir gríðarlega mikilvægan sigur.

Ísland hafði tapað gegn Frökkum og unnið Andorra fyrir leikinn í dag sem endaði með 1-0 sigri.

Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem sá um að tryggja Íslandi sigur með frábæru marki í fyrri hálfleik.

Jói Berg átti magnaðan sprett framhjá varnarmönnum gestanna og kláraði færi sitt vel sem dugði til sigurs.

Síðar þurfti vængmaðurinn hins vegar að fara meiddur af velli og er óljóst hvort hann geti spilað gegn Tyrkjum.

Ísland er nú með sex stig í riðlinum eftir sigurinn en næsti leikur er gegn Tyrkjum á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu