Íslenska landsliðið spilar við Albaníu þessa stundina en liðin eigast við í undankeppni EM.
Staðan er 1-0 fyrir íslenska liðinu þessa stundina en dómarinn var að flauta fyrri hálfleik af.
Eins og oft áður þá var líf og fjör á samskiptamiðlum yfir fyrri hálfleiknum enda allir spenntir að fylgjast með.
Jóhann Berg Guðmundsson skoraði mark íslenska liðsins en hann átti magnaðan sprett áður en hann rúllaði knettinum í netið.
Hér má sjá brot af því besta.
Gaurinn þarna númer 14 í vörninni hjá Íslandi er að mæta í Maxarann. Guð veri með framherjum deildarstjóri þegar þeir ætla að reyna skalla fótbolta nálægt honum.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 8 June 2019
Big Balls Jóhann Berg. Þvílíkt mark. ??
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) 8 June 2019
JBG!!!!
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) 8 June 2019
Jói FOKKING Berg!!!!!!
— Rikki G (@RikkiGje) 8 June 2019
Sovét pic.twitter.com/BjF2v2rF00
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) 8 June 2019
S/O á gaurinn sem hannaði þessa ömurlegu stúku. Hólf I röð C sæti 33 þakkar fyrir sig.#sunshine #tolfan #fotboltinet #islalb pic.twitter.com/qmlkfJNwDn
— Ragnar Sigurðsson (@raggipalli157) 8 June 2019
Rúnar gult fyrir leikaraskap ???? heyrðu já ég stend í fæturnar og læt hann gjörsamlega jarða mig. Ekkert á þetta en lélegt hjá dómaranum að spjalda fyrir að hoppa uppúr tæklingu. #fotboltinet
— Óskar Smári (@oskarsmari7) 8 June 2019
Hamren draslið að sína vott af pínku pung með því að hafa Hjört í starting í hægri bak. Annað var það ekki #hamrenout #fotboltinet
— magnus bodvarsson (@zicknut) 8 June 2019
Er ekki alveg að skilja þessa uppstillingu hjá Hamrén, væri ti í að sjá Arnór Sig og Albert guðmunds í liðinu. Tveir gæða leikmenn sóknarlega og henta vel gegn liði eins og Albaníu #fotboltinet
— orri rafn (@OrriRafn) 8 June 2019
Ársmiðahafi þriðju undankeppnina í rōð. Hlakka til að heyra fólk sem mætir ekki í dag kvarta næst þegar það verður erfitt að fá miða. Áfram Ísland! #fotboltinet pic.twitter.com/jMs6vzdOtL
— Valur Gunnarsson (@valurgunn) 8 June 2019
Ef að við þurftum einhverntíman mark þá var það núna. Geggjað mark Jói ? #fotboltinet
— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) 8 June 2019
Hvar er gula spjaldið!!! #islalb #fotboltinet
— asgeirhg (@asgeirhg) 8 June 2019
Var einhver að skora mark í íþrótt?maðurinn sem er að mála í næsta húsi var næstum dottinn niður úr stiga rétt í þessu.
— Berglind Festival (@ergblind) 8 June 2019