fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu það sem Jón þurfti að gera á erfiðum laugardagsmorgni: ,,Erfiðasta sem ég hef gert, án gríns“

433
Laugardaginn 8. júní 2019 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Kári Eldon, knattspyrnumaður, þurfti að taka út refsingu í morgun eftir að hafa tapað veðmáli við félaga sinn.

Jón tók veðmáli við vin sinn Arnar Smárason á síðasta ári en þeir halda með Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Jón var viss um að Arsenal myndi enda ofar í deildinni í vetur en Liverpool sem gerðist ekki. Liverpool hafnaði í öðru sæti og Arsenal því fimmta.

Eftir að hafa tapað veðmálinu þurfti Jón að hlaupa tæplega 20 kílómetra og labba aðra níu.

,,Erfiðasta sem ég hef gert, án gríns,“ sagði Jón eftir hlaupið en Arnar fylgdi honum alla leið og lýsti því sem gerðist á Twitter-síðu sinni.

Jón fékk svo Dominos pizzu í verðlaun eftir að hafa klárað refsinguna og borðar hana væntanlega yfir landsleiknum.

Hér má sjá það sem átti sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu