fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Keðjan sem kostaði tíu milljónir: Sjáðu hvað hann keypti

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Hernandez, leikmaður Bayern Munchen, var hluti af franska landsliðinu sem vann HM í fyrra.

Frakkland spilaði best á mótinu í Rússlandi og vann að lokum Króatiu nokkuð sannfærandi í úrslitum.

Hernandez er að vonum stoltur af þeim árangri og hefur látið búa til keðju þar sem má sjá í heimsmeistarabikarinn.

Keðjan er að sjálfsögðu úr demöntum og aftan á bikarnum má sjá nafn Hernandez.

Það kostaði sitt að láta búa til þessa fallegu keðju en Hernandez borgaði 66 þúsund pund fyrir hana sem gera um 10 milljónir íslenskar krónur.

Myndir af keðjunni má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu