fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Klopp losaði sig við leikmann í ‘heimsklassa’

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. júní 2019 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ákvað að losa sig við leikmann í heimsklassa á dögunum, að eigin sögn.

Klopp ræðir þar bakvörðinn Alberto Moreno sem verður samningslaus í sumar og fær ekki nýjan samnin á Anfield.

Moreno fékk nánast ekkert að spila á tímabilinu sem var að ljúka en Klopp mun sakna hans í klefanum.

,,Alberto er í heimsklassa og ég veit að hann verður mættur aftur í spænska landsliðið bráðlega,“ sagði Klopp.

,,Persónuleiki Alberto lýsir leikstíl hans fullkomlega. Hann iðar af lífi, er orkumikill og er alltaf jákvæður.“

,,Það er ótrúlegur karakter sem er alltaf tilbúinn að gera allt til að hjálpa liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó