fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Baldvin féll frá í síðustu viku: Þór heiðrar minningu hans með upphafsstöfum á treyjunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2019 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórsarar spila með upphafsstafi Baldvins Rúnarssonar á treyjunni það sem eftir er leiktíðar. Baldvin féll frá í síðustu viku eftir harða baráttu við krabbamein.

Andri Yrkill Valsson, blaðamaður Morgunblaðsins skrifaði fallega grein í blaðið í vikunni um Baldvin. Þar talar hann um fólkið sem styður við íþróttafélög sín, mikilvægi sjálfboðaliða og stuðningsmanna.

Andri skrifar pistilinn til minningar um Baldvin, 25 ára Akureyringinn sem lést um helgina. Baldvin hafði háð harða baráttu við krabbamein til margra ára.

„Á sunnu­dag­inn var lék knatt­spyrnulið Þórs með sorg­ar­bönd til minn­ing­ar um Bald­vin Rún­ars­son sem lést á föstu­dag eft­ir erfið veik­indi, aðeins 25 ára gam­all. Til greina kom að fresta deild­ar­leik Þórs og Þrótt­ar, en eins og sagt er frá á heimasíðu Þórs þá sneru leik­menn bök­um sam­an og sögðu: „Vinn­um leik­inn fyr­ir vin okk­ar og fé­laga Bald­vin Rún­ars­son.“

Leikmenn Þór fögnuðu mörkunum með því að benda til himins, sigurinn gegn Þrótti var fyrir Baldvin.

„Það var fal­legt að sjá hvernig leik­menn minnt­ust hans, fögnuðu mörk­um sín­um með því að benda til him­ins og til­einkuðu hon­um sig­ur­inn. „Við tók­um það með inn á völl­inn í dag sem hann kenndi okk­ur með líf­inu. Hann gafst aldrei upp,“ sagði Jón­as Björg­vin Sig­ur­bergs­son eft­ir leik.“

Treyjuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó