fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Tancredi Palmeri: Maurizio Sarri er nýr stjóri Juventus

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski blaðamaðurinn Tancredi Palmeri greinir frá því í kvöld að Maurizio Sarri sé nýr stjóri Juventus á Ítalíu.

Palmeri þykir vera nokkuð áreiðanlegur blaðamaður en hann segir að Juventus sé búið að ná samkomulagi við Sarri.

Sarri hefur undanfarið ár þjálfað lið Chelsea en hefur nokkrum sinnum verið orðaður við brottför á tímabilinu.

Palmeri segir að Juventus hafi þrisvar reynt við Pep Guardiola hjá Manchester City en það gekk aldrei upp.

Þess í stað var leitað til Sarri og fullyrðir Palmeri að hann verði nýr knattspyrnustjóri liðsins.

Sarri mun þó líklega klára tímabilið með Chelsea en liðið á einn leik eftir, úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Í gær

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Í gær

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“