fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Van Persie velur þá sex bestu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 18:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie hefur nú lagt skóna á hilluna en hann endaði ferilinn hjá Feyenoord í heimalandinu.

Van Persie átti magnaðan feril en er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United og Arsenal.

Hollendingurinn samdi fyrst við Arsenal á Englandi en vann svo sinn eina Englandsmeistaratitil með United.

Hann var í dag beðinn um að nefna besta leikmann sem hann hefur spilað með á ferlinum.

Van Persie gat hins vegar ekki nefnt einn mann og ákvað því að velja sex leikmenn.

,,Það er svo erfitt að nefna einn. Ég myndi velja Dennis Bergkamp, Thierry Henry, Ryan Giggs, Paul Scholes, Wayne Rooney og Ruud van Nistelrooy,“ sagði Van Persie.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu