fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

KA-menn ósáttir: Hvernig var þetta ekki vítaspyrna í gær?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann 0-1 sigur á KA í Pepsi Max-deildinni í gær, Thomas Mikkelsen skoraði eina mark leiksins í upphafi, úr vítaspyrnu.

KA var sterkari aðili leiksins en Blikar vörðust vel og tókst að halda marki sínu hreinu. KA hefði hins vegar átt að fá vítaspyrnu, ef marka má myndina hér að neðan.

Davíð Ingvarsson, bakvörður Blika braut þá af sér, brotið virðist vera langt innan teigs. Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins flautaði en dæmdi aukaspyrnu.

,,Hvenær kemur VAR í Max? Þetta er aukaspyrna rétt fyrir utan teig…,“ skrifar Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA á Twitter.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin