fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Plús og mínus – Ótrúlegt að hann fái ekki að byrja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði ekki mörkin á Eimskipsvellinum í kvöld er Stjarnan heimsótti Víking Reykjavík í Pepsi Max-deild karla.

Stjarnan vann að lokum 4-3 sigur á útivelli þar sem Guðjón Baldvinsson gerði þrennu fyrir þá bláklæddu.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús

Spilamennska Víking var gjörsamlega frábær fyrsta hálftímann, það dugar hina vegar lítið í fótbolta.

Hilmar Árni Halldórsson er töframaður, sást lítið í leiknum. Skoraði samt og lagði upp, ekkert eðlilega mikilvægur fyrir Stjörnuna

Þorsteinn Már Ragnarsson sá til þess að Dofri Snorrason sefur illa í kvöld. Þorsteinn jarðaði Dofra í síðari hálfleik.

Það verður að gefa Víkingum hrós fyrir að gefast aldrei upp. Það dugði þó ekki til.

Mínus

Agaleysi Víkings varnarlega var barnalegt, vinnur ekki marga leiki með svona varnarleik.

Það er ótrúlegt að Viktor Örlygur Andrason byrji ekki hjá Víkingum. Arnar Gunnlaugsson hefur mikla trú á Fofana en hann ver vörn Víkings ekki eins vel. Þeir mættu spila saman.

Stjarnan þarf að spila betur ef liðið ætlar að vinna bestu lið deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild