fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segja að laun hans hækki um tæpar 27 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera, leikmaður Manchester United, hefur sent stuðningsmönnum félagsins skilaboð fyrir næstu leiktíð.

Herrera mun kveðja United í sumar en hann verður samningslaus og krotar ekki undir nýjan samning.

Gengi liðsins undir Ole Gunnar Solskjær hefur verið slæmt undanfarið en Herrera hefur þó fulla trú á Norðmanninum.

,,Ég trúi á Ole en það er erfitt verkefni framundan. Það er mín skoðun sem stuðningsmaður og einhver sem þekkir félagið vel,“ sagði Herrera.

Herrera mun skrifa undir hjá PSG á næstu dögum ef allt er rétt, enska blaðið Mirror segir að hann muni þéna 300 þúsund pund á viku. Blaðið segir að Herrera hafi verið með 130 þúsund pund á viku hjá United, launin hækka því um tæpar 27 milljónir íslenskra króna á viku. Ef frétt Mirror er rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Í gær

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí