fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Myndband sem átti ekki að birtast á netið: Varð fyrir hrottalegri árás og þarf nú að hlusta á þetta

433
Þriðjudaginn 14. maí 2019 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City varð Englandsmeistari á dögunum en liðið vann Brighton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar.

City vann deildina með einu stigi en liðið vann 4-1 sigur á Brighton á meðan Liverpool vann sinn leik gegn Wolves, 2-0.

Leikmenn City eru nú í umræðunni eftir myndband sem birtist af þeim fagna titlinum í flugvél.

Það hafa ófáir gagnrýnt leikmenn City á samskiptamiðlum en þeir sungu heldur ljóta útgáfu af laginu ‘Allez, allez, allez.’

Þeir sungu á meðal annars um Sean Cox, stuðningsmann Liverpool en varð fyrir hrottalegri árás á síðustu leiktíð fyrir leik gegn Roma.

Cox hlaut alvarleg meiðsli og var lengi í lífshættu. Einnig sungu þeir um þegar Vincent Kompany meiddi stjörnu Liverpool, Mohamed Salah.

Það er þá vitnað í árás sem stuðningsmenn Liverpool urðu fyrir í Úkraínu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra.

Skammarleg hegðun að margra mati en myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu