fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þetta er boltinn sem verður notaður í Meistaradeildinni á næstu leiktíð

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að birta mynd af boltanum sem verður notaður í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Meistaradeildin er líklega virtasta keppni heims en þar spila bestu lið Evrópu og stendur eitt lið uppi sem sigurvegari.

Það á enn eftir að spila úrslitaleikinn á þessu tímabili en þar munu Tottenham og Liverpool eigast við.

Hönnun boltans er sú sama og undanfarin ár en búið er að breyta litunum.

Boltinn verður fáanlegur í búðum í ágúst en undankeppnin hefst í sumar er minni liðin spila sína leiki.

Hér má sjá myndir af boltanum.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu