fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað stjarna Liverpool gerði strax eftir leik: Elskar íþróttina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold spilar stórt hlutverk fyrir lið Liverpool í dag þrátt fyrir að vera aðeins 20 ára gamall.

Alexander-Arnold spilar í bakverði hjá Liverpool og lagði upp mark í 2-0 sigri á Wolves um helgina.

Enski landsliðsmaðurinn var þó ekki þreyttur eftir viðureign helgarinnar og ákvað að vera um kyrrt á Anfield í dágóðan tíma.

Alexander-Arnold hitti vini sína eftir leikinn á dögunum og fengu þeir að leika sér saman á grasinu á Anfield.

Greint er frá því að Alexander-Arnold hafi spilað með félögum sínum í tvo klukkutíma eftir leik og skemmtu þeir sér konunglega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu