fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað litríkasti dómari Englands gerði í dag: Eins og þú hefur aldrei séð hann

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. maí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Dean er nafn sem allir enskir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann er dómari í úrvalsdeildinni.

Dean er þekktur fyrir það að vera mjög litríkur og fer oft öðruvísi leiðir en aðrir í dómgæslunni.

Hann er mikill stuðningsmaður Tranmere Rovers sem spilaði við Forest Green í dag.

Um var að ræða umspilsleik um laust sæti í League 1 sem er þriðja efsta deild Englands en sigurliðið komst í úrslitaleikinn.

Það var Tranmere sem hafði betur í leiknum og var Dean að sjálfsögðu mættur á völlinn og lét vel í sér heyra!

Tranmere mun spila við Newport County í úrslitaleiknum á Wembley um hvort liðið fær sæti í þriðju deildinni.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands