fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Guðmundur Andri skrifar undir hjá Víkingum á morgun

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. maí 2019 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Andri Tryggvason skrifar undir hjá Víkingi Reykjavík á morgun. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Víkingur hefur reynt síðustu vikur og mánuði að fá Guðmund að láni frá Start í Noregi, þar fær hann ekki tækifæri.

Guðmundur verður lánaður til Víkings út tímabilið en hann mun skrifa undir samninginn á morgun.

Guðmundur hefur leikið 18 leiki í efstu deild á Íslandi, með KR. Hann hélt í atvinnumennsku árið 2017, þar hefur gengið brösulega.

Guðmundur er fæddur árið 1999 en hann er sonur Tryggva Guðmundssonar, Víkingur er með tvö stig í Pepsi Max-deildinni eftir þrjár umferðir.

Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands