fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fékk 20 mánaða akstursbann fyrir að keyra fullur: Sjáðu af vettvangi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Drinkwater, leikmaður Chelsea á Englandi, var handtekinn í apríl, keyrandi undir áhrifum áfengi

Drinkwater er 29 ára gamall en hann skemmti sér í partýi ásamt lögfræðingnum Beth Mantel samkvæmt enskum miðlum. Þessi fyrrum leikmaður Leicester í kuldanum hjá Chelsea þessa dagana og fær ekkert að spila með félaginu.

Hann klessti Ranger Rover bifreið sína á annan bíl undir áhrifum áfengis en sem betur fer slasaðist enginn alvarlega. Emma Brown er eigandi Skoda bifreiðar sem Drinkwater klessti á og hlaut hún minniháttar meiðsli.

Drinkwater og Mantel voru saman í bíl er áreksturinn átti sér stað en þóttu sleppa ansi vel. Hann var í dag dæmdur í 20 mánaða akstursbann.

Mynd af vettvangi er hér að neðan eftir áreksturinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands