fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn laug: Toure er ekki hættur – ,,Það talar enginn fyrir mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að miðjumaðurinn Yaya Toure sé hættur að spila fótbolta eins og greint var frá á dögunum.

Dimitri Seluk, umboðsmaður Toure, gaf það út að Toure hefði ákveðið að hætta að spila en hann er án félags þessa stundina.

Toure segir að það sé kjaftæði að hann sé hættur og þarf umboðsmaðurinn sennilega að passa sig verulega áður en hann opnar sig næst.

,,Hættur? Aldrei! Ég mun halda áfram að spila,“ sagði Toure við Sky Sports.

,,Það hafa verið margar sögusagnir í gangi varðandi mína framtíð en nú þarf ég að koma hlutunum á hreint.“

,,Ég get ekki útskýrt hvernig fótboltinn virkar. Ég hef spilað síðan ég var krakki og ég held því áfram.“

,,Þegar ég ákveð að hætta þá tilkynni ég það sjálfur. Enginn annar mun tala fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth