fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Eru stuðningsmenn Liverpool á Íslandi gengnir af göflunum? – Sjáðu hvað Sóli Hólm og félagar gerðu í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 13:09

Sóli Hólm og stjórn Liverpool samfélagsins á Íslandsi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ræðst í dag hvaða lið verður enskur meistari, Manchester City vinnur deildina með sigri gegn Brighton.

Liverpool verður að vinna Wolves og treysta á að Brighton takist hið ómögulega. Liverpool er án Roberto Firmino en annars er liðið með sitt besta lið.

Liverpool er með 94 stig en Manchester City hefur 95 stig og hefur því öll tök á þessu.

Stuðningsmenn Liverpool fóru í Seljakirkju klukkan 11:00 í morgun og báðu til guðs, þeir treysta á kraftaverk.

Liverpool hefur ekki unnið deildina í 29 ár og vilja allir tengdir félaginu, binda enda á það.

Hér að neðan má sjá myndband úr messu stuðningsmanna Liverpool, á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“