Það er allt undir í titilbaráttunni á Englandi í dag en lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram klukkan 14:00.
Það er ekki mikið í húfi yfir lið deildarinnar fyrir utan Manchester City og Liverpool sem eiga möguleika á titlinum.
Liverpool spilar við Wolves á Anfield og þarf á sigri að halda til að eiga möguleika á titlinun,
Manchester City heimsækir Brighton á sama tíma en jafntefli mun ekki duga ef Liverpool nær sigri gegn Wolves.
Önnur stórlið eru einnig í eldlínunni og eru þá nokkrir Íslendingar sem spila fyrir sín lið.
Hér má sjá helstu byrjunarlið dagsins á Englandi.
Manchester United: De Gea, Jones, Dalot, Young, Smalling, Lingard, Rashford, McTominay, Greenwood, Pereira, Pogba
Cardiff: Etheridge, Peltier, Bennett, Morrison, Manga, Zohore, Murphy, Reid, Bacuna, Gunnarsson, Mendez-Laing
———————
Leicester: Schmeichel, Chilwell, Evans, Vardy, Maddison, Albrighton, Pereira, Maguire, Tielemans, Ndidi, Choudhury
Chelsea: Caballero; Zappacosta, Azpilicueta, David Luiz, Alonso; Barkley, Jorginho, Loftus-Cheek; Pedro, Higuain, Willian.
———————
Burnley: Heaton, Lowton, Mee, Tarkowski, Taylor, Hendrick, Cork, Westwood, McNeil, Barnes, Wood.
Arsenal: Leno; Lichtsteiner, Mustafi, Mavropanos, Monreal; Elneny, Guendouzi; Mkhitaryan, Willock, Iwobi; Aubameyang
———————
Tottenham: Lloris, Alderweireld, Lamela, Dier, Walker-Peters, Sissoko, Llorente, Alli, Eriksen, Moura, Davies
Everton: Pickford, Walcott, Keane, Zouma, Digne, Gueye, Mina, Schneiderlin, Sigurdsson, Tosun, Bernard.