fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið í öðrum áhugaverðum leikjum í lokaumferðinni á Englandi: Greenwod byrjar hjá United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt undir í titilbaráttunni á Englandi í dag en lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram klukkan 14:00.

Það er ekki mikið í húfi yfir lið deildarinnar fyrir utan Manchester City og Liverpool sem eiga möguleika á titlinum.

Liverpool spilar við Wolves á Anfield og þarf á sigri að halda til að eiga möguleika á titlinun,

Manchester City heimsækir Brighton á sama tíma en jafntefli mun ekki duga ef Liverpool nær sigri gegn Wolves.

Önnur stórlið eru einnig í eldlínunni og eru þá nokkrir Íslendingar sem spila fyrir sín lið.

Hér má sjá helstu byrjunarlið dagsins á Englandi.

Manchester United: De Gea, Jones, Dalot, Young, Smalling, Lingard, Rashford, McTominay, Greenwood, Pereira, Pogba

Cardiff: Etheridge, Peltier, Bennett, Morrison, Manga, Zohore, Murphy, Reid, Bacuna, Gunnarsson, Mendez-Laing

———————

Leicester: Schmeichel, Chilwell, Evans, Vardy, Maddison, Albrighton, Pereira, Maguire, Tielemans, Ndidi, Choudhury

Chelsea: Caballero; Zappacosta, Azpilicueta, David Luiz, Alonso; Barkley, Jorginho, Loftus-Cheek; Pedro, Higuain, Willian.

———————

Burnley: Heaton, Lowton, Mee, Tarkowski, Taylor, Hendrick, Cork, Westwood, McNeil, Barnes, Wood.

Arsenal: Leno; Lichtsteiner, Mustafi, Mavropanos, Monreal; Elneny, Guendouzi; Mkhitaryan, Willock, Iwobi; Aubameyang
———————

Tottenham: Lloris, Alderweireld, Lamela, Dier, Walker-Peters, Sissoko, Llorente, Alli, Eriksen, Moura, Davies

Everton: Pickford, Walcott, Keane, Zouma, Digne, Gueye, Mina, Schneiderlin, Sigurdsson, Tosun, Bernard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth