Það ræðst í dag hvaða lið verður enskur meistari, Manchester City vinnur deildina með sigri gegn Brighton.
Liverpool verður að vinna Wolves og treysta á að Brighton takist hið ómögulega.
Liverpool er án Roberto Firmino en annars er liðið með sitt besta lið.
Það vekur athygli að Riyad Mahrez byrjar hjá Manchester City. Liðin í þessum leikjum eru hér að neðan.
Liverpool: XI Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Matip, Robertson, Wijnaldum, Henderson, Fabinho, Salah, Mane, Origi.
Wolves XI: Patrício, Bennett, Coady, Boly, Doherty, Dendoncker, Neves, Moutinho, Jonny, Jiménez, Jota.
——-
Brighton XI: Ryan, Bruno, Duffy, Dunk, Bernardo, Knockaert, Kayal, Bissouma, Jahanbakhsh, Gross, Murray.
Man City XI: Ederson, Walker, Kompany, Laporte, Zinchenko, Gundogan, Silva, Mahrez, Sterling, Bernardo, Aguero.