fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Solskjær varar stjörnur United við: Fá ekki að koma með ef þeir passa ekki upp á þetta

433
Sunnudaginn 12. maí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur varað leikmenn við því að passa sig í sumarfríinu.

Solskjær segir að leikmenn verði að mæta til leiks á ný þann 1. júlí og er ætlast til að þeir mæti í góðu líkamlegu ástandi.

Leikmenn eiga það til að missa sig aðeins í sumarfríinu en Norðmaðurinn tekur það ekki í mál.

,,Þeir eru allir með sína dagskrá fyrir sumarið. Við búumst við því að þeir verði tilbúnir þann 1. júlí er við byrjum,“ sagði Solskjær.

,,Við ætlum ekki að nota fyrstu tíu dagana til að byggja þá upp, þeir eiga að vera tilbúnir þeta þeir mæta.“

,,Þetta er lengra sumarfrí en í öðrum deildum og við þurfum að nýta okkur það. Sá sem er ekki í formi þann 1. júlí mun örugglega vera um kyrrt og fær ekki að ferðast með okkur.“

,,Við viljum bara nota leikmenn og þurfum bara leikmenn sem eru nothæfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni