fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hannes Þór nánast kjaftstopp: ,,Bara grút helvítis lélegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2019 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson var svekktur í kvöld eftir 2-1 tap Íslandsmeistara Vals á heimavelli gegn ÍA.

Valur hefur byrjað tímabilið heldur betur illa og er nú með eitt stig eftir þrjár umferðir.

,,Maður er bara svolítið tómur. Þetta er bara mjög þungt núna. Það ólgar í manni einhver reiði og pirringur eftir þetta. Ég er hálf kjaftstopp eins og er,“ sagði Hannes.

,,Við sýnum það alltaf að við eigum spretti í leikjunum þar sem við sýnum hvað býr í liðinu en þeir eru alltof fáir og alltof stuttir. Svo lekum við mörkum á hinum endanum.“

,,Það er gapandi frír maður sem skallar hann í fyrra markinu og í seinna markinu kemur erfiður bolti inn og við eigum að gera betur.“

,,Þetta er bara grút helvítis lélegt og það er bara ein leið út úr þessu og það er áfram veginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar