fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Draumalið leikmanna á Englandi sem mega fara frítt: Nokkrar goðsagnir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ófáir góðir leikmenn sem verða samningslausir í sumar og einnig margir sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Það verður spennandi að sjá hvað þessir leikmenn gera en sumir gætu enn framlengt við sín félög.

Í gær vart birt draumalið skipað leikmönnum í úrvalsdeildinni sem mega semja við ný lið í sumarglugganum.

Skoðað er leikmenn í öllum stöðun og byrjum við á markmanninum Willy Caballero sem spilar með Chelsea.

Markvörður:

Willy Caballero (Chelsea)

Varnarmenn:

Antonio Valencia (Manchester United)

Gary Cahill (Chelsea)

Vincent Kompany (Manchester City)

Nacho Monreal (Arsenal)

Miðjumenn:

Juan Mata (Manchester United)

Ander Herrera (Manchester United)

James Milner (Liverpool)

Framherjar:

Olivier Giroud (Chelsea)

Danny Welbeck (Arsenal)

Fernando Llorente (Tottenham)

Aðrir öflugir leikmenn:

Michel Vorm (Tottenham)
Andreas Pereira (Manchester United)
Peter Crouch (Burnley)
Daniel Sturridge (Liverpool)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth