Það eru ófáir góðir leikmenn sem verða samningslausir í sumar og einnig margir sem spila í ensku úrvalsdeildinni.
Það verður spennandi að sjá hvað þessir leikmenn gera en sumir gætu enn framlengt við sín félög.
Í gær vart birt draumalið skipað leikmönnum í úrvalsdeildinni sem mega semja við ný lið í sumarglugganum.
Skoðað er leikmenn í öllum stöðun og byrjum við á markmanninum Willy Caballero sem spilar með Chelsea.
Markvörður:
Willy Caballero (Chelsea)
Varnarmenn:
Antonio Valencia (Manchester United)
Gary Cahill (Chelsea)
Vincent Kompany (Manchester City)
Nacho Monreal (Arsenal)
Miðjumenn:
Juan Mata (Manchester United)
Ander Herrera (Manchester United)
James Milner (Liverpool)
Framherjar:
Olivier Giroud (Chelsea)
Danny Welbeck (Arsenal)
Fernando Llorente (Tottenham)
Aðrir öflugir leikmenn:
Michel Vorm (Tottenham)
Andreas Pereira (Manchester United)
Peter Crouch (Burnley)
Daniel Sturridge (Liverpool)