fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kolbeinn gat fengið miklu hærri laun en hafnaði því boði

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2019 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson samdi við lið AIK í Svíþjóð fyrir þetta tímabil en hann kom til félagsins á frjálsri sölu.

Kolbeinn hefur verið mikið meiddur síðustu ár og var leystur undan samningi hjá Nantes í Frakklandi.

Hann ræddi við Aftonbladet í Svíþjóð í dag og greinir þar frá því að hann hafi fengið tilboð frá Asíu.

Það er ljóst að Kolbeinn hefði þénað mun hærri upphæð í Asíu en hann er ekki reiðubúinn að kveðja Evrópu strax.

,,Já ég fékk þónokkur tilboð. Ég var með þann möguleika á að fara til Asíu en mér finnst ég enn geta lagt mitt af mörkum í Evrópu,“ sagði Kolbeinn.

,,Ég er enn á góðum aldri og tel að ég geti komist á þann stað sem ég var á áður.“

,,Ég sé þetta sem skref upp á við. Tækifæri fyrir mig til að endurbyggja. Síðasta tækifærið til að spila í bestu deildunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest