fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þarf að selja hann strax: ,,Dauður á vellinum og er eins og draugur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2019 10:15

Sokratis á æfingu með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, þarf að selja Mesut Özil í sumar samkvæmt fyrrum leikmanni liðsins, Emmanuel Petit.

Petit hefur alls ekki verið hrifinn af Özil undanfarið en hann lék með Arsenal gegn Valencia á fimmtudag er liðið komst í úrslit Evrópudeildarinnar.

,,Það eru svo margir leikmenn hjá Arsenal sem þurfa að yfirgefa félagið í sumar,“ sagði Petit.

,,Það er of langt síðan þeir voru að berjast um titilinn og þeir ná því bara ef þeir bæta leikmannahópinn.“

,,Þeir verða að halda sig við Emery, hann er ekki vandamálið. Að hafa komist í úrslit Evrópu er stórt því hann gerði það með leikmenn sem voru mest megnis hérna undir Arsene Wenger.“

,,Til dæmis, hvað er í gangi með Mesut Özil? Það er eins og hann sé dauður á vellinum, hann er draugur.“

,,Hann er týndur og það er kominn tími á að Emery snúi blaðinu við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest