fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Plús og mínus: Vilja sjá hann byrja alla leiki

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. maí 2019 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann sterkan sigur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið spilaði við Víking Reykjavík.

Það voru fjögur mörk á boðstólnum á Wurth vellinum en þrjú af þeim gerðu Blikar og skoraði Kolbeinn Þórðarson tvennu.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús

Kolbeinn Þórðarson stimplaði sig vel inn í kvöld, stuðningsmenn Blika vilja sjá hann byrja alla leiki.

Það er jákvæður hausverkur fyrir Ágúst Gylfason að það er mikil samkeppni um stöður í liðinu, mikil breidd.

Alexander Helgi er mikilvægur hlekkur í liði Bika, með yfirvegun bindur hann saman vörn og sókn.

Mínus:

3-5-2 kerfi Blika virkaði vel í kvöld, uppspil liðsins er eitthvað sem má gagnrýna. Gæti komið ef Ágúst Gylfason heldur sig við kerfið.

Ungu strákarnir hans Arnars Gunnlaugss voru í vandræðum með að skapa færi í kvöld, ákvörðunartaka á síðasta þriðjung var agaleg.

Víkingum vantar fleiri möguleika að spila á fram á við, einhvern sem dregur vagninn með Nikolaj Hansen í markaskorun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar