fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Fræg sjónvarpskona er áreitt kynferðislega á hverjum degi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2019 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Scott hefur gefið af sér gott orð sem sjónvarpskona á Englandi, hún er fyrrum varnarmaður enska landsliðsins í fótbolta. Bæði BBC og Sky Sports hafa notað Scott í að fjalla um stærstu viðburði sína.

Ekki eru svo mörg ár síðan, að það þótti í raun bjánalegt að hafa konu sem sérfræðing yfir knattspyrnu karla. Scott reynir að breyta þeim hugsunarhætti, hún mætir talsverðu ofbeldi.

,,Við komumst vonandi á þann stað að ég verð sérfræðingur, ekki kvenkyns sérfræðingur,“ sagði Scott.

,,Þegar við komumst þangað, þá erum við á réttri leið. Það að ég mæti og segi bara mína skoðun, er ein leið til að gera þetta eðlilegt.“

Scott lék lengi vel með Arsenal og í 13 ár með landsliðinu, hún þarf að mæta stafrænu ofbeldi of lengi.

,Twitter er fyrir alla að sjá, ég er áreitt kynferðislega þar á hverjum degi. Það sem heldur mér gangandi er að hjálpa öðrum, fólk kemur til mín á degi hverjum og segir að ég sé að gera eitthvað rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar