fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hetjur vikunnar eiga þetta sameiginlegt: Sturluð staðreynd

433
Fimmtudaginn 9. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Tottenham munu spila í úrslitum Meistaradeildarinnar en úrslitaleikurinn fer fram í Madríd.

Tottenham tryggði sæti sitt í gær með sigri á Ajax en liðið vann ótrúlegan 3-2 útisigur eftir ða hafa lent 2-0 undir.

Það var Lucas Moura sem skoraði öll mörk Tottenham í leiknum en hann gerði þrennu í seinni hálfleik.

Á þriðjudag tryggði Liverpool sér farseðilinn í úrslitaleikinn með frábærum 4-0 sigri á Barcelona.

Í þeim leik reyndist Divock Origi gríðarlega mikilvægur en hann skoraði tvennu er Liverpool komst áfram.

Happatala Meistaradeildarinnar þetta tímabilið er talan 27 en báðir þessir leikmenn klæðast treyju númer 27.

Það er í raun sturluð staðreynd en þessir tveir munu eigast við í úrslitaleiknum sjálfum á Wanda Metropolitano í Madríd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester