fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Gerrard notaði dóttur sína sem afsökun: Óttaðist að eitthvað myndi fara úrskeiðis

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard var mættur á Anfield á þriðjudag er Liverpool mætti Barcelona og vann 4-0 sigur.

Endurkoma Liverpool var mögnuð en liðið tapaði fyrri leiknum 3-0 á Nou Camp í Barcelona.

Gerrard er fyrrum leikmaður Liverpool en hann missti af fjórða marki liðsins sem tryggði farseðilinn í úrslitin.

,,Það var mjög erfitt að hafa stjórn á taugunum í gærkvöldi,“ sagði Gerrard í gær.

,,Ég þurfti að fara áður en við komumst í 4-0. Ég var með sjö ára dóttur minni og notaði þá afsökun að hún væri að fara í skólann daginn eftir.“

,,Þetta snerist samt meira um taugarnar. Aðeins Guð veit hvað leikmennirnir voru að upplifa.“

,,Ég hefði ekki getað höndlað það að sjá Coutinho, Luis Suarez eða Lionel Messi brjóta í mér hjartað.“

,,Ég ákvað því að sigra traffíkina og yfirgefa völlinn áður en eitthvað fór úrskeiðis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar